Færsluflokkur: Bloggar

Tæknin

Ég hefði haldið að tæknin væri orðin það mikil að hægt væri að hafa hreyfiskynjara í brúnni sem kæmi af stað aðvörun um hættuástand..
mbl.is Gæti haldið áfram för í kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hver á að borga sparnaðinn.

Þegar ríkisstofnanir reikna kostnaðaráætlun útboða með tilheyrandi kostnaði og fá út að verkið kostar 100 millur (Þá er það verðið sem verkið kostar) þá hljóta þær að vita að fyrirtæki sem keppa á markaði. bjóða hvort annað niður. Lægst bjóðandi býður 50 millur og fær verkið og ríkisstofnunin er í himnasælu, sparaði 50 millur. Ekki kom spurning um hvar ætlar lægstbjóðandi að stela þessum 50 millum. Það kemur þeim ekkert við, þó niðurstaðan verði sú að fyrirtækið fer á hausinn. Skuldi byrgjum og Ríkissjóði, vask og staðgreiðslu og öll launatengd gjöld. Skiptir um kennitölu og byrjar upp á nýtt. Nú er verkið hálfnað og það er búið að borga 25 millur og það þarf að byrja upp á nýtt og verkið verður dýrara en upphaflega var gert ráð fyrir. Dæmisaga úr viðskiptalífinu. Samanber Reykjanesbrautina. Það voru þrír verktakar sem þurftu til þessa að klára verkið. Það hefði verið gaman ef Vegagerðin gerði grein fyrir því hvað kostnaðurinn fór fram úr áætlun og hvað töpuðu bankarnir miklu? Svona er viðskiptasiðferið á Íslandi í dag.


mbl.is Reka þarf ríkið á ódýrari hátt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband